Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael

Contact the author of the petition

Undirskriftalistinn afhentur

2014-07-24 18:32:59

Fyrir fund utanríkismálanefndar Alþingis í dag, 24. júlí 2014, var undirskriftalistinn með 6.600 nöfnum afhentur Birgi Ármannssyni formanni nefndarinnar. Var hann síðan tekinn til meðferðar á fundi nefndarinnar. Ekki varð nefndin við þeirri beiðni að beita sér fyrir slitum stjórnmálasambands við Ísrael, en ég sem upphafsmaður söfnunarinnar trúi og vona að hún hafi átt sinn þátt í því að gera íslenskum yfirvöldum ljóst að þjóðin vildi afdráttarlaus viðbrögð við framferði Ísraelsmanna á Gaza.


Illugi JökulssonSpread the word and share this petition!

Please tell as many people as possible about this petition. The more people sign this petition, the more attention it will get from the media and the decision-makers.Paid advertising

Sponsor advertising space for this petition to have it featured at the bottom of the site. We have thousands of visitors every day, so this is a very effective and inexpensive way to gain more attention to a petition.

Facebook