Breytum klukkunni á Íslandi

Klukkan hér á Íslandi er stillt samkvæmt Greenwich og er því rangt skráð samkvæmt gangi sólar. Raunverulegt hádegi miðað við sólarstöðu er kl. 13:30 á Íslandi og því birtir um 1 og ½ tíma seinna hjá okkur en gera myndi ef klukkan væri rétt stillt.  Þetta gerir það að verkum að Íslendingar fara á fætur í svartamyrkri stóran hluta ársins. Með því að seinka klukkunni um eina klukkustund má því  fækka myrkvum morgnum á Íslandi. Líkamsklukka okkar er stillt samkvæmt gangi sólar og því er nú misræmi milli okkar innri klukku og ytri klukku samfélagsins. Þetta gerir það að verkum að ef við vöknum kl 7:00 þá er líkamsklukka okkar í raun einungis 5:30.  Slíkt getur haft neikvæð áhrif á svefnvenjur og lunderni.

Með því að skrifa undir þennan lista styður þú þá tillögu að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund og miða hana við gang sólar.


Hið íslenska svefnrannsóknarfélag    Contact the author of the petition

Sign this Petition


OR

Your email address will not be published on our site. However, the author of the petition will see all the information you provide on this form.

You will receive an email with a link to confirm your signature. To ensure you receive our emails, please add info@petitions24.com to your address book or safe senders list.
Facebook