Læknavísindakirkjan

Árni Viðar

/ #17 Gengur því miður ekki upp

2013-10-11 22:33

Ágætis hugmynd, en getur enganvegin gengið upp.
Úr lögum um skráð trúfélög:

3. gr. Almennt skilyrði skráningar.
*Skilyrði fyrir skráningu trúfélags er að um sé að ræða félag sem leggur stund á átrúnað eða trú sem tengja má við þau trúarbrögð mannkyns sem eiga sér sögulegar eða menningarlegar rætur.
*Enn fremur er það skilyrði skráningar að félag hafi náð fótfestu, starfsemi þess sé virk og stöðug og að í félaginu sé kjarni félagsmanna sem reglulega iðka trú sína í samræmi við kenningar þær sem félagið er stofnað um og eiga til sóknar að gjalda hér á landi samkvæmt lögum um sóknargjöld.

Mínar 8700 krónur á ári mættu sko alveg renna óskiptar til spítalanna, og meira til, en það verður ekki gert í formi trúfélags.