Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #9

Mar 26, 2016, 16:48

Konan hans Sigmundar og hann greiddu árið 2012 tæpar 20 milljónir í auðlegðarskatt. Það liggur því engin leynd yfir þessum auðæfum. Fullkomlega löglegt að eiga eignir erlendis fyrir gjaldeyrishöft. Um er að ræða fjármuni erlendis en ekki er um skattaskjól að ræða nema menn vilji svíkja undan skatti, sem ekki hefur verið gert í þessu tilfelli. Að stjórnarandstæðan og stór hluti þjóðarinnar skuli eyða sínum tíma og orku í þennan eltingaleik er algerlega óskiljanlegt. Það væri frekar að reka stjórnarandstöðuna fyrir að einblína ekki á merkilegri mál en þessi

Facebook