Stöðvum hvalveiðar á Íslandi

í íslenskum dýraverndarlögum segir að dýr skulin aflífuð á sársaukalasun hátt.

Þetta á sér ekki stað við hvalveiðar og því er það brot á lögum um dýravernd.

Mörg dýra þurfa upplifa hræðilega dauðdaga á meðan þau berjast fyrir vonlaustri barráttu fyrir lífi sínu.

Slíkt er ekki boðlegt í siðuðu samfélagi og yrði aldrie liðið á landi.

Hvalveiðar eru klárt brot á lögum. Stöðvum þetta


Árni Stefán Árnason    Contact the author of the petition