Sýning Dominion (2018) á RÚV til fræðslu almennings

Valdníðsla dýra er hnattrænt vandamál. Almennt er talið að valdníðsla dýra tíðkist ekki á Íslandi eða að íslensk framleiðslukeðja sé undantekin þessu vandamáli en það er ekki raunin. Dominion (2018) er talið vera tímamótaverk á sviði heimildarmynda um valdníðslu dýra og varpar ljósi á hræðilega meðferð dýra í ýmsum daglegum iðnaði. Með því að skrifa undir þennan lista styðjum við jafna fræðslu um málefni dýra í íslensku samfélagi og lýsum yfir því að Ísland ætti að vera fremst allra þjóða í þessu málefni!


Árni Magnús Magnusson    Contact the author of the petition