Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #7

2015-12-10 11:26

Innanríkisráðherra ber vissulega ábygð, ábyrgð á lífum langveikra barna sem voru send úr landi í nótt með leiguflugi, út í óvissu og hættu, aðstæður sem brjóta gegn barnasáttmálanum. Ef enginn þykist bera ábyrgð, þá lifum við á kafkaískum miðöldum. Ef innanríkisráðherra getur ekki gert betur en svo að sitja hjá þegar ríkisreknar stofnanir brjóta harkalega á barnasáttmálanum, þá er hún ekki hæf til að gegna starfi sínu.