Fyrir Aleppo

Sem þegn þessa lands krefst ég þess að ríkisstjórn Íslands fordæmi tafarlaust hin hryllilegu þjóðarmorð sem eiga sér stað í Aleppo í Sýrlandi. Ég krefst þess einnig að ríkisstjórnin leiti allra leiða til þess að koma þeim skilaboðum áleiðis til þeirra sem haft geta bein áhrif á gang mála, sér í lagi ríkisstjórnir Rússlands og Bandaríkjanna. Ég krefst þess einnig af öllum kjörnum þingmönnum og Forseta Íslands að þeir þrýsti á ríkisstjórnina í þessu máli. Ég samþykki ekki að vegna smæðar landsins sé lítið sem við getum gert. Þvert á móti á Ísland, sem herlaust land, að vera leiðandi afl í þágu friðar í heiminum og við eigum láta einskis ófreistað að rödd Íslands heyrist sem víðast þannig að eftir verði tekið. Ég krefst þess að mál þetta sé sett í forgang á Alþingi Íslendinga fyrir jólin sem nú ganga í garð.

Sign this Petition


OR

Your email address will not be published on our site. However, the author of the petition will see all the information you provide on this form.

You will receive an email with a link to confirm your signature. To ensure you receive our emails, please add info@petitions24.com to your address book or safe senders list.
Facebook