Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #40

2014-06-19 16:16

Það eru sjálfsögð mannréttindi að geta átt þau dýr sem manni langar að eiga. Eru heilsubætandi, félagskapur og skemmtun fyrir fólk. Ofnotkun á ofnæmis-afsökuninni og hræðsla við dýr er afleiðing af of ströngum reglum og fáfræðslu fólks á þessum vinum mannsins. Fólk verður að kynnast dýrum til að læra á þau, helst frá blautu barnsbeini og að sama skapi þurfa t.d. hundar miklu betri tækifæri til að umhverfisvenjast. Að umhverfisvenja hund í dag er svo til ómögulegt með öllum þeim boðum og bönnum sem nú ríkja allstaðar.