Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #55

2015-02-02 12:42

Hvergi í hinum vestræna heimi er hundahald eins strangt og á Íslandi en það er kominn tími til að breyta því, folk fær ekki íbúð af því að það á hund! Að eiga gæludýr er afskaplega gott fyrir sálina, erlendis eru hundar á hjúkrunarheimilum og heimilum fyrir fólk og börn með þroskahamlanir, gæludýrin okkar eru hluti af fjölskyldunni og því er ekki hægt að ætlast til að fólk losi sig þau eins og hvert annað rusl þegar það þarf að flytja!