Rannsókn á einkavæðingu

Comments

#48

Upprætum spillinguna

(Kópavogur, 2017-03-29)

#63

Vanhæfni og þjófnaður með hjálp ríkistjórnar

(Ísafjörður, 2017-03-29)

#66

Við þurfum að komast til botns í þessu máli.

(Kópavogur, 2017-03-29)

#67

Að sjálfsögðu á að framkvæma samþykkt Allþingis

(Siglufjordur, 2017-03-29)

#73

Ég vil að tekið verði á þessu máli í nafni þjóðar.

(Ísafjörður, 2017-03-29)

#81

Krafa að uppræta spillingu og upplýsa almenning.

(Reykjavík, 2017-03-29)

#103

Nauðsynlegt að fram komi öll sú spilling og blekkingarvefir sem viðhafðir voru við sölu bankanna. Verður vonandi víti til varnaðar við einkavinavæðingu ríkiseigna á næstunni.

(Hafnarfjörður, 2017-03-29)

#117

Það var verið að blekkja bæði almenning og alþingi

(Reykjavík, 2017-03-29)

#120

Mér blöskrar sú spilling sem viðgengist hefur í íslensku viðskiptalífi um áratugaskeið. Tími er kominn til að þau verði afhjúpuð og helstu forkólfar látnir svara til saka.

(Hafnarfirði, 2017-03-29)

#130

Þetta Á að rannsaka strax

(Vestmannaeyjar, 2017-03-29)

#131

1603 dagar ...

(Reykjavík, 2017-03-29)

#138

Sannleikann fram í dagsljósið og ekkert nema sannleikann....

(Reykjavík, 2017-03-29)

#163

Harrý

(Hafnarfjörður, 2017-03-29)

#165

Mér er ofboðið.

(Reykjavik, 2017-03-29)

#179

Það verður að KREYSTA þessa spillargraftrarbólu! alþingi fær ekki traust almennings með áframhaldandi slugsarahætti, og færibandastimpilverksmiðju fyrir ríkisstjórnina!

(Kópavogur, 2017-03-29)

#188

Allan sannleikann fram í dagsljósið

(Reykjavík, 2017-03-29)